Ráðherra kynnir vinnureglur
Samgönguráðherra kynnti minnisblað á ríkisstjórarnfundi í morgun um leiðbeinandi reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppnisstofnunar um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála. Markmið slíkra reglna er vinna gegn hugsanlegri óvissu fyrirtækja um valdmörk og lögsögu þessara stjórnvalda.