Skýrsla um heilsutengda ferðaþjónustu
Fyrr í dag hélt samgönguráðherra blaðamannafund í Bláa lóninu til að kynna nýútkomna skýrslu um heilsutengda ferðaþjónustu.
Fyrr í dag hélt samgönguráðherra blaðamannafund í Bláa lóninu til að kynna nýútkomna skýrslu um heilsutengda ferðaþjónustu.
Í morgun var haldinn blaðamannfundur undir yfirskriftinni Bílinn allan heim – enga „varahluti“ á hálendinu!
Í gær, föstudag, hélt samgönguráðherra til Grænlands ásamt Jónatani Motzfeldt, formanni landsstjórnarinnar, Steffen Ulrich-Lynge, landsstjórnarmanni með samgöngumál, og embættismönnum.
Fyrr í dag komu til landsins góðir gestir frá Grænlandi, Jónatan Motzfeldt formaður landsstjórnarinnar, Steffen Ulrich-Lynge, landsstjórnarmeðlimur, og embættismenn. Þeir eru hingað komnir til að verða samferða samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ásamt föruneyti héðan að heima í ferð til Skoresbysunds á austur-Grænlandi á morgun, föstudag.
Samgönguráðherra og dómsmálaráðherra afhjúpuðu fyrr í dag nýtt skilti til viðvörunar ökumönnum. Ráðherrarnir hafa sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna þessa.