Þingmenn funda í Borgarnesi í dag

Samgönguráðherra er á fundi í Borgarnesi í dag, ásamt þingmönnum og sveitarstjórnarmönnum af Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Meginefni fundarins umræða um nýja kjördæmaskipan.

Lesa meira