Auknar áherslur og aukið fé
Samgönguráðherra skrifar í Morgunblaðið í dag grein undir fyrirsögninni Auknar áherslur og aukið fé, en í greininni fjallar hann um fjárlögin í ár og ferðaþjónustuna. Í greininni kemur fram að framlög til ferðaþjónustunnar eru aukin í ár um meira en 100 milljónir króna. Greinin í heild sinni fylgir hér á eftir.