Afhending nýrrar Biblíuþýðingar
Biskup Íslands, Hr. Karl Sigurbjörnsson, afhenti í dag, 19. október, við hátíðlega athöfn Sturlu Böðvarssyni, forseta Alþingis, Geir H. Haarde, forsætisráðherra og Birni Bjarnasyni, dóms- og kirkjumálaráðherra eintak af nýrri þýðingu á Biblíunni.