Nýr aðstoðarmaður samgönguráðherra
Kristrún Lind Birgisdóttir, aðstoðarskólastjóri Lindaskóla í Kópavogi, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Hefur hún störf í ráðuneytinu eftir næstu helgi.
Kristrún Lind Birgisdóttir, aðstoðarskólastjóri Lindaskóla í Kópavogi, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Hefur hún störf í ráðuneytinu eftir næstu helgi.
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipar efsta sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningarnar til Alþingis næsta vor. Gengið var frá listanum á fundi kjördæmisráðs síðastliðinn laugardag og er hann þannig skipaður:
Þann 12. nóvember sl. var vígð ný gestastofa við Þingeyraklausturskirkju. Hér á eftir fer ávarp sem samgönguráðherra flutti eftir messu við það tækifæri:
.
Sturla Böðvarsson flutti í dag ávarp á allsherjarþingi Alþjóða fjarskiptasambandsins í Tyrklandi, ITU. Með ráðherra við upphaf þingsins er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri og fulltrúar Póst- og fjarskiptastofnunar sem sitja út þingið fram eftir mánuðinum.
Sturla Böðvarsson kynnti sér í síðustu viku jarðgangahönnun og öryggismál í jarðgöngum í Sviss og voru með honum í för fulltrúar ráðuneytisins og Vegagerðarinnar. Farið var í Gotthards-jarðgöngin sem tengja norður- og suðurhluta landsins en um þau er einnig mikil umferð milli norður- og suðurhluta Evrópu.