Ræða við afhendingu styrkja úr Menningarsjóði Vesturlands
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við athöfn í Borgarnesi 13. maí þegar afhentir voru styrkir úr Menníngarsjóði Vesturlands. Alls fengu 53 verkefni styrk og sá hæsti kom í hlut Landnámssetursins.