Lokun NMT-farsímakerfisins frestað
Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt Símanum að heimild verði nýtt til að fresta lokun NMT-kerfisins til 31. desember 2008.
Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt Símanum að heimild verði nýtt til að fresta lokun NMT-kerfisins til 31. desember 2008.
Á föstudaginn undirritaði Sturla samning um tengingu Akraness við leiðarkerfi Strætó.
Samgönguráðherra hefur skipað nýtt ferðamálaráð en ný lög um skipan ferðamála tóku gildi í gær, 1. janúar.
Lesendum heimasíðunnar minnar vil ég senda bestu nýárskveðjur og þakka þeim mörgu sem hafa nýtt sér hana á árinu sem er að líða. Megi árið sem nú fer í hönd bera með sér gleði og gæfu í lífi ykkar og starfi.