Vegrýni sem hluti af umferðaröryggisaðgerðum

Samgönguráðherra var fyrr í dag viðstaddur blaðamannafund þar sem EuroRAP vegrýniverkefninu var hrint af stað. EuroRAP stendur fyrir European Road Assessment Programme, og er vegrýniverkefni sem hefur verði í gangi víðsvegar um Evrópu undanfarin ár.