Það helsta af samgöngumálum 2005-2008
Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um samgönguáætlun næstu fjögurra ára.
Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um samgönguáætlun næstu fjögurra ára.
Samgönguráðherra hefur ákveðið að á nýjum kafla í Svínahrauni verði byggður 2+1 vegur með víraleiðara á milli akstursstefna.
Í gær var samgönguráðherra viðstaddur opnun nýrrar flugstöðvar á Bakka í Landeyjum.
40 milljónum króna verður varið í átaksverkefni um umferðaröryggi sem samgönguráðuneytið, Ríkislögreglustjóri, Umferðarstofa og Vegagerðin standa að.
Umferðaröryggisaðgerð um leiðbeinandi hraðamerkingar hefst í næstu viku þegar fyrsta leiðbeinandi hraðaskiltið verður sett upp.