Gjábakkavegur –þetta er að gerast
Ásgeir Guðmundsson skrifar grein í Morgunblaðið þann 24. mars s.l. sem ber yfirskriftina Gjábakkavegur – hvað er að gerast? Ég vil þakka Ásgeiri fyrir ágæta grein og þann áhuga sem hann sýnir þessari mikilvægu vegalagningu sem hefur verið undirbúin af mikilli kostgæfni.