Gjábakkavegur –þetta er að gerast

Ásgeir Guðmundsson skrifar grein í Morgunblaðið þann 24. mars s.l. sem ber yfirskriftina Gjábakkavegur – hvað er að gerast? Ég vil þakka Ásgeiri fyrir ágæta grein og þann áhuga sem hann sýnir þessari mikilvægu vegalagningu sem hefur verið undirbúin af mikilli kostgæfni.  

Ferðafrömuður ársins 2004

Guðrún Bergmann á Hellnum Snæfellsnesi var útnefnd ferðafrömuður ársins 2004 af Útgáfufélaginu Heimi. Það kom í hlut samgönguráðherra að afhenda viðurkenninguna.

Ímynd Íslands og hvalveiðar

Að beiðni nokkurra þingmanna fól samgönguráðherra skrifstofu Ferðamálaráðs að annast samantekt á skýrslu um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands. 

Framtíðarskipan vitamála

Samgönguráðherra hefur skipað vinnuhóp sem ætlað er að gera tillögu að heildarstefnu um framtíðarskipan eignarhalds og reksturs vita á Íslandi