Í Grindavík á þriðjudag

Á morgunn, þriðjudag, mun Sturla vera á opnum stjórnmálafundi Sjálfstæðisflokksins í Slysavarnarhúsinu í Grindavík.

Skagaströnd – Blönduós

Mánudaginn, 17.janúar, mun Sturla Böðvarsson vera framsögumaður á opnum stjórnmálafundum Sjálfstæðisflokksins á Skagaströnd og á Blönduósi.