Nýr DVD diskur um öryggismál sjómanna
Á vegum verkefnisstjórnar um öryggismál sjómanna er komin út nýr DVD diskur sem ber heitið „Öryggi sjómanna 2“. Sturla Böðvarsson sendi að því tilefni sjómönnum eftirfarandi kveðju:
Á vegum verkefnisstjórnar um öryggismál sjómanna er komin út nýr DVD diskur sem ber heitið „Öryggi sjómanna 2“. Sturla Böðvarsson sendi að því tilefni sjómönnum eftirfarandi kveðju:
Á Umferðarþingi 2004 var kynnt tillaga samgönguráðherra að nýrri stefnumótun í umferðaröryggismálum til ársins 2016 og ný framkvæmdaáætlun til fjögurra ára.
Bolvíkingar eru fyrstir landsmanna til að sjá stafrænar sjónvarpsútsendingar með ADSL tækni. Samgönguráðherra var á staðnum og fagnaði með heimamönnum.
Formaður umferðarráðs, að viðstöddum Sturlu Böðvarssyni, afhenti fyrirtækinu ND á Íslandi verðlaunagrip Umferðarráðs, „Umferðarljósið“, fyrir þátt fyrirtækisins í að stuðla að bættu umferðaröryggi á Íslandi.
Eftirfarandi fer munnlegt svar samgönguráðherra við fyrirspurn Jóhanns Ársælssonar um veggjöld.