Samgönguráðherra í Latabæ
Sturla Böðvarsson heimsótti Latabæ í vikunni.
Sturla Böðvarsson heimsótti Latabæ í vikunni.
Ráðherra bauð nýjan forstjóra Íslandspósts hf. velkominn til starfa á hans fyrsta starfsdegi síðastliðinn föstudag.
Nýverið barst samgönguráðherra ályktun frá Samtökum ferðaþjónustunnar, þar sem samtökin fagna Íslandskynningu í París. Ályktunin er eftirfarandi:
Síðastliðinn föstudag opnaði samgönguráðherra formlega nýjan vef Póst- og fjarskiptastofnunar
Dagana 1.-3. nóvember er í annað sinn haldin, í Vancouver í Kanada, ráðherraráðstefna tveggja ríkjahópa sem eru aðilar að samkomulagi um hafnarríkiseftirlit sem kennd er við París annars vegar og Tokýó hins vegar.