Nýr vegur og ný brú tekin í notkun á Norðurlandi
Síðastliðinn föstudag var opnaður nýr vegur norðaustur um Tjörnes ásamt nýrri brú á Lónsós í Kelduhverfi.
Síðastliðinn föstudag var opnaður nýr vegur norðaustur um Tjörnes ásamt nýrri brú á Lónsós í Kelduhverfi.
Síðasta föstudag var slegið í gegnum síðasta haftið í jarðgöngunum í Almannaskarði. Um er að ræða merkan áfanga í endurbyggingu hringvegarins.
Síðastliðinn fimmtudag var samgönguráðherra ásamt fríðu föruneyti á ferð um Snæfellsnes.
Íslensk menningarkynningin var opnuð í gær við hátíðlega athöfn þar sem samgönguráðherra hélt ávarp, ásamt forsætisráðherra og menntamálaráðherra.
RNS. is var opnuð við formlega athöfn í Stykkishólmi í gærkvöldi.