Jarðgöng í Almannaskarði

Síðasta föstudag var slegið í gegnum síðasta haftið í jarðgöngunum í Almannaskarði. Um er að ræða merkan áfanga í endurbyggingu hringvegarins.

Íslandskynning í París

Íslensk menningarkynningin var opnuð í gær við hátíðlega athöfn þar sem samgönguráðherra hélt ávarp, ásamt forsætisráðherra og menntamálaráðherra.