Snæfellsnes eins og það leggur sig
Gefin hafa verið út, í einni öskju, fjögur kort af Snæfellsnesi
Gefin hafa verið út, í einni öskju, fjögur kort af Snæfellsnesi
Samgönguráðherra sprengdi haftið á jarðgöngum á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar.
Tilboð í tvöföldun Vesturlandsvegar (Hringvegur 1) frá gatnamótum Víkurvegar að Skarhólabraut, 3,5 km kafli, voru opnuð 21. júní 2004.
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fór í kynnisferð til Suður-Grænlands dagana 22.-25. júní s.l. ásamt fulltrúum samgönguráðuneytis, SAMIK, Flugfélags Íslands og Ferðamálaráðs. Tilgangur ferðarinnar var að hitta forsvarsmenn ferðaþjónustu og samgöngumála á svæðinu þar sem töluvert samstarf er á milli landanna í þessum málaflokkum.
Samgönguráðherra tilkynnti á ársfundi Iceland Naturally sem haldinn var í dag í Washington DC, þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gera nýjan samning um kynningu á Íslandi vestanhafs undir merkjum Iceland Naturally.