Læknar gefa Árna Sigurðssyni flugstjóra heilbrigðisvottorð
Í dag er frétt í Morgunblaðinu um að Árni Sigurðsson, flugstjóri, hafi fengið heilbrigðisvottorð sem færir honum flugskírteinið að nýju. Þetta eru vissulega tíðindi eftir allt sem á undan er gengið í málefnum flugstjórans.