Sturla á Rás tvö

Samgönguráðherra var viðmælandi Kristjáns Þorvaldssonar í þættinum „Sunnudagskaffi“, síðastliðinn sunnudag.

Þingmenn á Bíldudal

Staða atvinnumála á Bíldual var til umfjöllunar á fundi sem haldinn var með þingmönnum Norðvesturkjördæmis að frumkvæði bæjarstjórnar Vesturbyggðar, laugardaginn 4.október. Á fundinum voru einnig fulltrúar Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarðar.

Vestnorden ferðakaupstefnan

Samgönguráðherra var á vestnorrænu ferðakaupstefnunni Vestnorden sem haldin var í Þórshöfn í Færeyjum dagana 15.-17. september.