Sturla Böðvarsson verður áfram samgönguráðherra
Í nýju ríkisstjórninni verður Sturla áfram samgönguráðherra. Davíð Oddsson verður forsætisráðherra fram til 15. september 2004 þegar Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins tekur við. Geir H. Haarde verður áfram fjármálaráðherra og Árni M. Mathiesen verður áfram sjávarútvegsráherra.