Skýrsla nefndar um flutningskostnað
Samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun skýrslu um flutningskostnað. Aðdragandi að gerð skýrslunnar var sá að ríkisstjórnin fjallaði um flutningskostnað á fundi haustið 2001 og í framhaldi af því ákvað samgönguráðherra að skipa nefnd er skyldi fjalla um almennan flutningskostnað miðað við þarfir atvinnulífsins.