Úthlutun rása fyrir útvarp og sjónvarp
Höfundur Staksteina Morgunblaðsins veltir fyrir sér í blaðinu 18.2. s.l. hvers vegna samgönguráðherra hafi ekki leitað heimilda með lögum frá Alþingi til að selja útvarps- og sjónvarpsrásir fremur en að þeim verði úthlutað með útboði.