Rætt um flugvöll – Athugasemd vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins
Eftirfarandi grein Sturlu Böðvarssonar birtist í Morgunblaðinu í dag 30. desember
Eftirfarandi grein Sturlu Böðvarssonar birtist í Morgunblaðinu í dag 30. desember
Sturla Böðvarsson svaraði bæjarstjóranum á Álftanesi í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær.
IK
Með sölu Símans tryggjum við þær framkvæmdir sem mikilvægastar eru.
Að undanförnu hefur verið mikil umræða um umferðaröryggismál. Í flestum tilvikum hefur þessi umræða verið málefnaleg og tengd því mikla átaki sem umferðaröryggisáætlun Samgönguáætlunar felur í sér. Síðustu daga hefur blandast inn í málið umræða um strandsiglingar. Þar hefur brugðið fyrir misskilningi sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Jafnvel þingmenn skrifa um strandferðarskipin með söknuð í huga og minnast siglingar Esjunnar milli hafna færandi póst og varning á kostnað skattgreiðanda. Vegna þessarar furðulegu umræðu vil ég rifja upp nokkrar staðreyndir um strandsiglingar og flutninga um vegakerfið.
Breytum því ófremdarástrandi sem ríkir í umferðinni.
Frá því samgönguráðuneytið tók við umferðaröryggismálum 1. janúar á síðasta ári hefur verið unnið hörðum höndum að því að styrkja alla þætti í starfi ráðuneytisins sem lúta að umferðaröryggismálum. Er það gert í góðu samstarfi við Umferðarstofu, Rannsóknarnefnd umferðarslysa, Vegagerðina og lögregluna, sem sinna þessum mikilvæga málaflokki.