Af fjarskiptum og frelsi

Fjarskiptin hafa verið ríkulega til umfjöllunar í ráðherratíð samgönguráðherra. Ör þróun fjarskipta og upplýsingatækni kallar á að stjórnvöld séu vakandi yfir löggjöfinni. Samgönguráðherra skrifar grein í Morgunblaðið s.l. þriðjudag þar sem hann svarar mjög ósangjarnri gagnrýni sem kom fram á þær breytingar sem hann stóð fyrir að gera á fjarskiptalögunum á síðasta þingi.

Samgöngur við Vestmannaeyjar

Samgöngur til Vestmannaeyja skipta miklu fyrir atvinnulíf og íbúa í Eyjum. Miklar umræður og aðgerðir hafa verið í gangi vegna samgangna við Eyjar. Nefnd er starfandi á vegum samgönguráðuneytisins og hefur það hlutverk að gera tillögur um úrbætur í samgöngum við Vestmannaeyjar.