Flugmálastjórn 60 ára

Sturla Böðvarsson flutti ávarp við opnun afmælissýningar Flugmálastjórnar Ísland í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. 

Opnunarræða samgönguráðherra á ráðstefnu um samgöngumál

Þann 3. mars 2005  er haldin dagsráðstefna  um samgöngumál á Grand Hótel á vegum Verk- og tæknifræðingafélanna á Íslandi. Fyrir hádegi er fjallað um hálendisvegi og eftir hádegi samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Hér á eftir fer ræða samgönguráðherra við það tækifæri: