Siglingadagar á Ísafirði

Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri flutti í dag eftirfarandi ávarp í nafni samgönguráðherra sem gat ekki verið viðstaddur vegna ríkisstjórnarfundar.

Aðgerðaráætlunin ,,Breytum þessu“

Þann 8. júlí boðaði samgönguráðherra til blaðamannafundar í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð til að kynna aðgerðaráætlunina ,,Breytum þessu“. Hér á eftir er ræða ráðherra;