Ræða samgönguráðherra á ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs á Kirkjubæjarklaustri 14.október síðastliðinn
Ráðstefnustjóri, ágætu ráðstefnugestir!
Mér er það sérstök ánægja að ávarpa ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs Íslands á þessum sögufræga stað, sem jafnframt er einn fegursti staður landsins.