Ársfundur Hafnasambandsins 2005

Samgönguráðherra ávarpaði fulltrúa á ársfundi Hafnarsambandsins síðastliðinn föstudag. Í ræðu ráðherra kom meðal annars fram að mikils misskilnings gætti í umræðu um að hætta að fjárfesta í höfnum, þær gegni lykilhlutverki í verðmæti framleiðslu atvinnuveganna. Ræða ráðherra er eftirfarandi: