Nýjustu færslur
Flugþing 2003
Við setningu flugþings 23.október 2003 ávarpaði samgönguráðherra gesti.
Stjórnmálaályktun Kjördæmisráðs Norðvesturkjördæmis
Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi haldinn á Sauðárkróki sunnudaginn 19.október 2003 samþykkir svohljóðandi stjórnmálaályktun:
Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands
Samgönguráðherra afhenti umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2003 á Ferðmálaráðstefnu sem haldin var 16. og 17. okóber. Við það tækifæri ávarpaði hann gesti.
Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs í Mývatnssveit
Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs er að þessu sinni haldin í Mývatnssveit. Fyrri daginn hélt samgönguráðherra meðfylgjandi ræðu.
Þingmenn á Bíldudal
Staða atvinnumála á Bíldual var til umfjöllunar á fundi sem haldinn var með þingmönnum Norðvesturkjördæmis að frumkvæði bæjarstjórnar Vesturbyggðar, laugardaginn 4.október. Á fundinum voru einnig fulltrúar Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarðar.