Nýjustu færslur
Samgönguráðherra ræður aðstoðarmann
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra hefur ráðið Bergþór Ólason, sem aðstoðarmann og mun hann hefja störf á morgun, 1. ágúst.
Vígsla ferjuhafnar á Seyðisfirði 31. júlí 2003
Bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, alþingismenn og góðir gestir.
Í dag fögnum við merkum tímamótum þegar tekið er í notkun svo veglegt mannvirki sem ferjuhöfn fyrir farþegaferju á borð við Norrænu sem siglir um úthafið milli Íslands, Færeyja og meginlandsins.
Nýja ferjuhöfnin á Seyðisfirði vígð
Bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, alþingismenn og góðir gestir.
Í dag fögnum við merkum tímamótum þegar tekið er í notkun svo veglegt mannvirki sem ferjuhöfn fyrir farþegaferju á borð við Norrænu sem siglir um úthafið milli Íslands, Færeyja og meginlandsins.
Formleg opnun Sögumiðstöðvar í Grundarfirði
Samgönguráðherra mun kl. 20 í kvöld opna formlega Sögumiðstöð Grundarfjarðar. Í þessum áfanga verður opnuð svokölluð Bæringsstofa, en hún varðveitir umfangsmikið safn mynda eftir Bæring Cecilsson ásamt ýmsum hlutum sem hann átti og tengdust myndatökuferli hans.
Á ferð um landið
Samgönguráðherra ásamt tveimur starfsmönnum ráðuneytisins og ferðamálastjóra heimsóttu Dali og sunnanverða Vestfirði dagana 9-10 júlí. Tilgangur ferðarinnar var að funda með forsvarsmönnum ferðamála á svæðunum.