Nýjustu færslur

Stuðningsmenn Sturlu gefa út bækling

Í tilefni af prófkjöri sem fram fer næstkomandi laugardag, hafa stuðningsmenn Sturlu gefið út bækling. Þar er greint er frá helstu verkum hans sem þingmanns og ráðherra.

130 manns á fundi

Sturla hélt erindi á málstofu í Viðskiptaháskólanum á Bifröst fyrr í dag. Í erindi sínu fjallaði hann um tækifærin sem blasa við á sviði fjarskipta og ferðamála. Málstofan var mjög vel sótt af nemendum og starfsmönnum skólans, en u.þ.b. 130 manns sóttu fundinn.

Upplýsingatæknin er ein forsenda framþróunar á landsbyggðinni

Á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar í Osló fyrir stuttu var fjallað um stefnumörkun norðurlandaþjóðanna á sviði upplýsingatækni, og þá helst um útbreiðslu breiðbands. Á fundinum gerði ég grein fyrir stöðu mála hér á landi og þeirri stefnu sem ég hef fylgt sem ráðherra fjarskiptamála, það er að tryggja örugg, ódýr og aðgengileg fjarskipti fyrir alla.

Nýtt Flugráð

Samgönguráðherra hefur skipað nýtt Flugráð.  Ráðið er skipað frá og með 5. nóvember 2002.
 
 

Ný rannsóknarnefnd skipuð

Samgönguráðherra hefur skipað sérstaka rannsóknarnefnd til að rannsaka frekar flugslysið í Skerjafirði 7. ágúst 2000.  Nefndin er skipuð frá og með 5. nóvember 2002.

1 125 126 127 128 129 172