Nýjustu færslur

Ráðstefna um aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum.

Þann 4. júlí var haldin ráðstefna í Skaftafelli um aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum. Meðan á ráðstefnunni stóð var opnaður göngustígur að Skaftafellsjökli og er stígurinn fær fólki í hjólastól. Við það tilefni flutti samgönguráðherra ræðu sem fer hér á eftir.

1 134 135 136 137 138 172