Nýjustu færslur
Fyrsta flug LTU til Egilsstaða
Fyrr í kvöld lenti á Egilsstaðaflugvelli þota þýska flugfélagsins LTU´. Þar með er hafinn nýr kafli í samgöngusögu þjóðarinnar, er hafið er reglubundið áætlunarflugvöll á þennan flugvöll. Samgönguráðherra tók á móti vélinni og flutti ávarp við það tækifæri.
Samgönguráðherra í Rúmeníu
Samgönguráðherra er nú staddur í Búkarest í Rúmeníu, en þar er nú haldinn árlegur fundur samgönguráðherra í Evrópu. Á fundinum mun Sturla Böðvarsson gera grein fyrir samræmdri samgönguáætlun sem nú er unnið að hér á landi.
Skýrsla til ráðherra um sjálfvirku tilkynningarskylduna
Samgönguráðherra skipaði fyrr á þessu ári starfshóp til þess að fara yfir gildandi verklagsreglur vegna Sjálfvirka Tilkynningakerfisins (STK) og gera tillögur um úrbætur.
Íslensk ferðaþjónusta á Netinu
Félag háskólamenntaðra ferðámálafræðinga gekkst fyrir ráðstefnu um möguleika ferðaþjónustunnar á markaðssetningu á Netinu. Ráðherra ávarpaði ráðstefnuna. Ávarp ráðherra fer hér á eftir.
Málþing Íslandsdeildar flugöryggissamtakanna – 21. maí
Á málþingi Íslandsdeildar flugöryggissamtakanna 21.maí kom m.a. fram í ávarpi ráðherra að flugið gengdi æ mikilvægara hlutverki í heimi gagnkvæmra og vaxandi viðskipta. Fyrir íslendinga væri flugið sérstaklega mikilvægur þáttur í samgöngukerfi landsins bæði innanlands og milli landa. Ávarpið er hér að neðan í heild sinni.