Nýjustu færslur
Ferðatorg 2002
Það er mér sönn ánægja að opna Ferðatorg 2002. Ferðatorgið er lofsverð nýjung í markaðssetningu ferðaþjónustunnar innanlands. Hér er skapaður nýr vettvangur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki af öllu landinu, til að sýna og kynna það helsta sem þau hafa upp á að bjóða, nú þegar sumarleyfistími landsmanna er á næsta leyti. Markaðssetning sem þessi, er ákaflega mikilvæg, til að þeir möguleikar sem í boði eru til ferðalaga innanlands, komi til álita sem raunhæfur valkostur þegar ákvarðanir eru teknar um það hvernig frítíma skuli varið.
Málþing um ferðaþjónustu í V-Barðastrandasýslu
Á málþingi um ferðaþjónustu í V-Barðarstrandarsýslu laugardaginn 11. apríl kom fram í ræðu samgönguráðherra að mikilvægt væri að byggja upp ferðaþjónustuna á svæðinu með hliðsjón af sérstöðu þess.
Hátt í 50 störf undanfarin misseri
Samgönguráðherra gerði nýverið grein fyrir á Alþingi hvað áunnist hefur varðandi flutning starfa út á land á vegum ráðuneytisins og stofnana þess undanfarin misseri.
ÖRYGGISMÁL SJÓMANNA OG VERKEFNI RANNSÓKNARNEFNDAR SJÓSLYSA
Þegar ég tók við embætti samgönguráðherra einsetti ég mér að efla alla þætti sem lúta að öryggismálum sjómanna. Að því hefur verið unnið af hálfu ráðuneytisins í samstarfi margra aðila.
Ræða flutt á aðalfundi SAF 10. apríl 2002, á Akureyri
Fundarstjóri , ágætu fundargestir! Mér er það sönn ánægja að ávarpa þennan glæsilega aðalfund Samtaka ferðaþjónustunnar hér á Akureyri í dag.