Nýjustu færslur
15
maí
2001
Tilraunaleyfi fyrir stafrænt sjónvarp
Samgönguráðherra hefur skrifað Póst- og fjarskiptastofnun bréf og lagt til við stofnunina að hún veiti tilraunaleyfi til stafrænna sjónvarpsútsendinga hér á landi.
15
maí
2001
Ávarp ráðherra
Morgunblaðinu í dag fylgir vandað aukablað um öryggismál sjómanna. Hér á eftir fer ávarp samgönguráðherra sem birt er í því blaði.
02
maí
2001
Framsöguræða ráðherra
Nú í morgun mælti samgönguráðherra fyrir frumvarpi til laga um sölu hlutafjár ríkissins í Landssíma Íslands hf. Ræða ráðherra fer hér á eftir.
27
apr
2001
Viðtal við ráðherra á Bylgjunni
Nýverið var rætt við samgönguráðherra á Bylgjunni um flugöryggismál. Viðtal Þorgeirs Ástvaldssonar við Sturlu Böðvarsson fer hér á eftir.
20
apr
2001
Ráðherra sendir forseta ICAO bréf
Samgönguráðherra hefur sent forseta Alþjóðaflugmálastofnunarinnar bréf. Bréfið, sem er á ensku, fer hér á eftir.