Nýjustu færslur
Nýjar hugmyndir kynntar á aðalfundi
Fyrr í dag ávarpaði samgönguráðherra aðalfund Samtaka ferðaþjónustunnar. Ræða ráðherra fer hér á eftir í heild sinni.
Samgönguráðherra fært fyrsta eintakið
Samgönguráðherra var nýverið afhent fyrsta eintak nýrrar öryggismyndar sem Hópbílar hf. hafa framleitt til sýninga í hópferðabílum sínum. Tilgangur með myndbandinu er að kynna farþegum þann öryggisbúnað sem er um borð í hópferðabílum fyrirtækisins. Hópbílar voru fyrsta hópferðafyrirtækið á Íslandi til að setja öryggisbelti í öll sæti.
Ráðherra skoðar síma og snjó
Samgönguráðherra var á ferð um norðanverða Vestfirði í gær, þriðjudag.
Síminn mikils virði…
Aðalfundur Landssíma Íslands var haldinn í gær, mánudag, í Listasafni Íslands. Ræða samgönguráðherra, handhafa hlutabréfs ríkissjóðs í fyrirtækinu, fer hér á eftir.
Í sátt við borg og þjóð
Samgönguráðherra skrifaði grein í Morgunblaðið s.l. sunnudag um málefni Reykjavíkurflugvallar. Grein ráðherra fer hér á eftir í heild sinni.