Nýjustu færslur
Ráðherra leggur til langtímaáætlun
Samgönguráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um öryggismál sjómanna á Alþingi í gær. Ræða ráðherra fer hér á eftir.
Ferðamálaráð heimsótt í Frankfurt
Samgönguráðherra hefur verið í heimsókn í Þýskalandi, nánar til tekið í Frankfurt, en þar er og hefur verið starfrækt skrifstofa Ferðamálaráðs Íslands um árabil.
Um 50 störf flutt út á land
Samgönguráðherra kynnti á blaðamannafundi í Ólafsvík nú áðan um verulegan flutning starfa á vegum stofnana samgönguráðuneytisins út á land. Undirritaður var í Ólafsvík samningur um rekstur þjónustumiðstöðvar samgöngumála í Snæfellsbæ nú áðan, og jafnframt kynntur flutningur um 50 starfa út á land.
Ráðherra kynnir vinnureglur
Samgönguráðherra kynnti minnisblað á ríkisstjórarnfundi í morgun um leiðbeinandi reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppnisstofnunar um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála. Markmið slíkra reglna er vinna gegn hugsanlegri óvissu fyrirtækja um valdmörk og lögsögu þessara stjórnvalda.
Málþing um samgönguáætlun
Á vegum samgönguráðherra hefur stýrihópur um samræmda samgönguáætlun verið að störfum um nokkurt skeið. Stýrihópurinn heldur í dag málþing um samgönguáætlun á Hótel Lofteleiðum sem samgönguráðherra ávarpaði. Ræða ráðherra fer hér á eftir.