Nýjustu færslur
26
jún
2000
Ræða ferðamálaráðherra Nýfundnalands
Charles J. Furey, ferðamálaráðherra Nýfundnalands flutti ræðu við brottför Íslendings, sem fer hér á eftir.
26
jún
2000
Frásögn af brottför Íslendings
Hér á eftir fer frásögn af brottför Íslendings, sem tekin var saman af Einari Benediktssyni, framkvæmdastjóra Landafundanefndar.
26
jún
2000
Íslendingur kvaddur
Víkingaskipið Íslendingur hélt af stað til Ameríku frá Búðardal á laugardaginn. Við það tækifæri flutti ráðherra ræðu sem fer hér á eftir.
23
jún
2000
Galdrasýning á Ströndum
Ráðherra er nú staddur á Hólmavík, en þar var fyrr í dag opnuð svokölluð galdrasýning á Ströndum. Þar er um að ræða sögusýningu með megináherslu á sögu galdra í Strandasýslu.
23
jún
2000
Opinber heimsókn frá Nýfundnalandi
Ferða- og menningarmálaráðherra Nýfundnalands, Charles J. Furey, kom í morgun í opinbera heimsókn til Íslands í boði samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar.