Nýjustu færslur
Samgöngur eru lykill uppbyggingar og framfara
Samgöngur er lykill uppbyggingar og framfara var yfirskrift erindis Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á 51. þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga um síðustu helgi. Þar fór ráðherra yfir helstu áfanga í samgöngumálum fjórðungsins á kjörtímabilinu.
Mikilvægt að sinna móttöku ferðamanna á sögustöðum
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og ræddi við forráðamenn Hallgrímskirkju á Saurbæ. Milli 10 og 12 þúsund ferðamenn heimsækja Saurbæ á ári hverju og segir ráðherra mikilvægt að vel sé staðið að móttöku og þjónustu við ferðamenn sem vitja sögufrægra staða á landinu eins og gert sé að Saurbæ.
Ræða við hátíðarkvöldverð á 900 afmæli Hóla 13. ágúst
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ræðu í kvöldverðarboði biskups Íslands sem hann efndi til við lok Hólahátíðar um síðustu helgi þar sem minnst var 900 ára afmælis skóla- og biskupsseturs á Hólum. Ræðan var flutt örlítið stytt.
Ábyrgar aðgerðir í efnahagsmálum og samgöngumál
Eftirfarandi grein Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra birtist á vefnum bb.is og í blaðinu Bæjarins besta á Ísafirði. Þar fjallar hann um vegaframkvæmdir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.
Stýrihópur skipaður vegna Bakkafjöruhafnar
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að forathugun og eftir atvikum forhönnun og hönnun hafnar í Bakkafjöru.