Nýjustu færslur

Samgöngur eru lykill uppbyggingar og framfara

Samgöngur er lykill uppbyggingar og framfara var yfirskrift erindis Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á 51. þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga um síðustu helgi. Þar fór ráðherra yfir helstu áfanga í samgöngumálum fjórðungsins á kjörtímabilinu.
 

Mikilvægt að sinna móttöku ferðamanna á sögustöðum

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og ræddi við forráðamenn Hallgrímskirkju á Saurbæ. Milli 10 og 12 þúsund ferðamenn heimsækja Saurbæ á ári hverju og segir ráðherra mikilvægt að vel sé staðið að móttöku og þjónustu við ferðamenn sem vitja sögufrægra staða á landinu eins og gert sé að Saurbæ.
 

1 40 41 42 43 44 172