Nýjustu færslur

Undirbúa ökugerði á Akranesi

Ökukennarafélag Íslands og Akraneskaupstaður undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um formlegt samstarf til að undirbúa stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur sérhannaðs ökukennslusvæðis, ökugerðis.
 

Ávarp við setningu samgönguþings 2006

Í ávarpi sínu við setningu samgönguþingsins sagði Sturla að endurskoðun samgönguáætlunar væri nú vandasamara verk en áður, markmiðin væru skýr en vandinn lægi í forgangsröðuninni og því hvernig tekna skuli aflað og hvaða kröfur skuli gera um mannvirkjagerð og öryggi í samgöngum.

1 43 44 45 46 47 172