Nýjustu færslur
Undirbúa ökugerði á Akranesi
Ökukennarafélag Íslands og Akraneskaupstaður undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um formlegt samstarf til að undirbúa stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur sérhannaðs ökukennslusvæðis, ökugerðis.
Ræða samgönguráðherra á aðalfundi SAF 2006
Sturla Böðvarsson flutti eftirfarandi ræðu við setningu aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar, sem haldinn var á Hótel Loftleiðum 6. apríl.
Ávarp við setningu samgönguþings 2006
Í ávarpi sínu við setningu samgönguþingsins sagði Sturla að endurskoðun samgönguáætlunar væri nú vandasamara verk en áður, markmiðin væru skýr en vandinn lægi í forgangsröðuninni og því hvernig tekna skuli aflað og hvaða kröfur skuli gera um mannvirkjagerð og öryggi í samgöngum.
Samgönguþing hefst klukkan 13:00
Samgönguþing er öllum opið og er aðgangur ókeypis. Þingið hefst klukkan 13:00 með ávarpi Sturlu Böðvarssonar á Hótel Selfossi.
Altengt Ísland => Siglufjörður
Í kvöld klukkan 20:00 kynnir samgönguráðherra fjarskiptaáætlun stjórnvalda til ársins 2010 í BíóCafé.
Allir eru velkomnir.