Nýjustu færslur
23
mar
2006
Ávarp á málþingi Samtaka ferðaþjónustunnar
Nú fyrir stundu flutti Sturla ávarp á málþingi Samtaka ferðaþjónustunnar AUÐLINDIN ÍSLAND á Grand Hótel Reykjavík.
13
mar
2006
Ísland altengt => Ólafsfjörður
Á morgun, þriðjudaginn 14. mars, kynnir Sturla áherslur í fjarskiptamálum Íslendinga í félagsheimilinu Tjarnarborg klukkan 20:00.
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir á fundinn.
13
mar
2006
Í heimsókn hjá aðalskrifstofu Ferðamálaráðs Evrópu
Í síðustu viku heimsótti Sturla aðalskrifstofu Ferðamálaráðs Evrópu í Brussel.
10
mar
2006
Ísland altengt => Patreksfjörður
Sunnudaginn 12. mars kynnir samgönguráðherra stefnumótun stjórnvalda í fjarskiptamálum í Félagsheimilinu í Patreksfirði kl. 14:00.
Allir eru velkomnir.
08
mar
2006
Altengt Ísland => Vík og Hella
Næstu viðkomustaðir samgönguráðherra á ferð sinni um landið til að kynna fjarskiptaáætlun eru Vík og Hella.