Nýjustu færslur

Nýárskveðja

Lesendum heimasíðunnar minnar vil ég senda bestu nýárskveðjur og þakka þeim mörgu sem hafa nýtt sér hana á árinu sem er að líða. Megi árið sem nú fer í hönd bera með sér gleði og gæfu í lífi ykkar og starfi.   

1 51 52 53 54 55 172