Nýjustu færslur
30
des
2005
Póstþjónusta í Ísafjarðardjúpi verður ekki skert
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt drög að samningi við Íslandspóst um póstþjónustu og útfærslu þjónustunnar í dreifbýli hreppsins.
30
des
2005
Rætt um flugvöll – Athugasemd vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins
Eftirfarandi grein Sturlu Böðvarssonar birtist í Morgunblaðinu í dag 30. desember
23
des
2005
Einföldun umsýslu
Stefnt er að því að einfalda umsýslu varðandi skráningu og þinglýsingu skipa.
22
des
2005
Opnun sýningar og viðurkenning fyrir bestu verkefnin
Föstudaginn 9. desember var í Listasafni Reykjavíkur opnuð sýningin „Ný sýn í ferðaþjónustu“.
21
des
2005
Samgönguráðherra skipar Umferðarráð
Sturla Böðvarsson skipaði Umferðarráð 1. desember síðastliðinn til þriggja ára.