Nýjustu færslur
27
okt
2005
Ferðamálaráðstefna 2005
Sturla ávarpaði gesti á ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs fyrr í dag. Ræða ráðherra er eftirfarandi:
24
okt
2005
Góðakstur ungra ökumanna
Sturla afhenti þremur stigahæstu ungmennunum í SAGA ökuritaverkefninu verðlaun.
24
okt
2005
Nýr vegur yfir Kolgrafafjörð
Samgönguráðherra opnaði formlega nýjan veg yfir Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi síðastliðinn föstudag.
19
okt
2005
Kvennafrí í samgönguráðuneytinu
Samstarfskonur mínar í samgönguráðuneytinu munu að sjálfsögðu ekki vinna lengur en til klukkan 14:08 á kvennafrídeginum 24. október.
13
okt
2005
Gengið til góðs götuna fram eftir veg í átt að einfaldara Íslandi
Ríkisstjórnin hefur sett fram sérstaka aðgerðaráætlun undir yfirskriftinni „Einfaldara Ísland“ og skýrði forsætisráðherra frá henni í stefnuræðu sinni á Alþingi 4. október sl.