Nýjustu færslur
Samið hefur verið um rekstur Herjólfs
Vegagerðin og Eimskip undirrituðu í gær samkomulag um rekstur Herjólfs til ársins 2011.
Opnun stóriðjuhafnar á Reyðarfirði
Sturla Böðvarsson vígði nýja iðnaðarhöfn að Mjóeyri við Reyðarfjörð síðastliðinn föstudag.
Ársfundur Hafnasambandsins 2005
Samgönguráðherra ávarpaði fulltrúa á ársfundi Hafnarsambandsins síðastliðinn föstudag. Í ræðu ráðherra kom meðal annars fram að mikils misskilnings gætti í umræðu um að hætta að fjárfesta í höfnum, þær gegni lykilhlutverki í verðmæti framleiðslu atvinnuveganna. Ræða ráðherra er eftirfarandi:
Jarðgöng á veginum um Óshlíð – miðað við að framkvæmdir geti hafist 2006
Tillaga samgönguráðherra um aðgerðir á Óshlíðarvegi var samþykkt í ríkisstjórn. Í kjölfarið var Vegagerðinni falið að hefja rannsóknir og undirbúning að jarðgangagerð með það fyrir augum að framkvæmdir geti hafist haustið 2006.
62 milljónum varið til umferðarfræðslu í grunnskólum
Ein af megin aðgerðum umferðaröryggisáætlunar samgönguráðuneytisins er komin til framkvæmda.