Nýjustu færslur
Aðskilnaður stjórnsýslu og þjónustu flugmála
Stýrihópur sem samgönguráðherra skipaði hefur skilað tillögum sínum um framtíðarskipan flugmála.
Umferðarslys á Íslandi á árinu 2004
Sturla Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi sem Umferðarstofa boðaði til vegna nýútkominar skýrslu um umferðarslys á Íslandi á árinu 2004.
Samgönguráðherra sótti aðalfund Samtaka ferðaþjónustunnar
Nú stendur yfir aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar á Grand Hótel. Fyrr í dag ávarpaði Sturla gesti fundarins og fór yfir þau mál sem ráðherrann hefur beitt sér fyrir að undanförnu til hagsbóta fyrir ferðaþjónustuna í landinu.
Gjábakkavegur –þetta er að gerast
Ásgeir Guðmundsson skrifar grein í Morgunblaðið þann 24. mars s.l. sem ber yfirskriftina Gjábakkavegur – hvað er að gerast? Ég vil þakka Ásgeiri fyrir ágæta grein og þann áhuga sem hann sýnir þessari mikilvægu vegalagningu sem hefur verið undirbúin af mikilli kostgæfni.
Ferðafrömuður ársins 2004
Guðrún Bergmann á Hellnum Snæfellsnesi var útnefnd ferðafrömuður ársins 2004 af Útgáfufélaginu Heimi. Það kom í hlut samgönguráðherra að afhenda viðurkenninguna.