Nýjustu færslur

Ímynd Íslands og hvalveiðar

Að beiðni nokkurra þingmanna fól samgönguráðherra skrifstofu Ferðamálaráðs að annast samantekt á skýrslu um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands. 

Framtíðarskipan vitamála

Samgönguráðherra hefur skipað vinnuhóp sem ætlað er að gera tillögu að heildarstefnu um framtíðarskipan eignarhalds og reksturs vita á Íslandi

1 69 70 71 72 73 172