Nýjustu færslur
Snæfellsnes eitt þjónustu og atvinnusvæði með brú á Kolgrafafirði
Snæfellingar búa við þá kosti af náttúrunnar hendi að ein bestu fiskimið landsins eru við túnfótinn og náttúrufegurðin er þvílík að ferðaþjónustan er næst stærsti atvinnuvegur héraðsins.
Samgöngur til Vestmannaeyja
Í ræðu samgönguráðherra á Alþingi í gær kom m.a. fram að ferðum til Vestmannaeyja hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Ræða Sturlu Böðvarssonar er eftirfarandi:
Úthlutun byggðakvóta
Byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2004/2005 hefur verið úthlutað til 40 byggðarlaga.
Nýr DVD diskur um öryggismál sjómanna
Á vegum verkefnisstjórnar um öryggismál sjómanna er komin út nýr DVD diskur sem ber heitið „Öryggi sjómanna 2“. Sturla Böðvarsson sendi að því tilefni sjómönnum eftirfarandi kveðju:
Skorin upp herör gegn vanbúnum skipum
Í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær fjallar Sturla Böðvarsson um mikilvægi siglingaöryggismála fyrir Íslendinga. Í því samhengi sker ráðherrann upp herör gegn vanbúnum skipum sem sigla um strendur landsins. Grein samgönguráðherra er eftirfarandi: