Nýjustu færslur
24
nóv
2004
Samgönguráðherra í Latabæ
Sturla Böðvarsson heimsótti Latabæ í vikunni.
19
nóv
2004
Byggðaáætlun 2002-2005
Skýrsla um framkvæmd byggðaáætlunar var nýverið til umræðu á Alþingi. Við það tækifæri flutti samgönguráðherra þá ræðu sem hér er birt.
17
nóv
2004
Heimsókn í Íslandspóst
Ráðherra bauð nýjan forstjóra Íslandspósts hf. velkominn til starfa á hans fyrsta starfsdegi síðastliðinn föstudag.
15
nóv
2004
Íslandskynningu í París fagnað – Ályktun Samtaka ferðaþjónustunnar
Nýverið barst samgönguráðherra ályktun frá Samtökum ferðaþjónustunnar, þar sem samtökin fagna Íslandskynningu í París. Ályktunin er eftirfarandi:
10
nóv
2004
Frumvarp til laga um rannsóknarnefnd umferðarslysa
Samgönguráðherra flutti í gær á Alþingi frumvarp til laga um rannsóknarnefnd umferðarslysa.