Nýjustu færslur

Ávarp forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssonar, við setningu ráðstefnu um eftirlit löggjafarþingsins með framkvæmdarvaldinu, á Hótel Hilton Nordica 1. des. 2008.

Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson, ágætu ráðstefnugestir.

Ég vil byrja á því að óska okkur öllum til hamingju með fullveldisdaginn, en í dag minnumst við þess að 90 ár eru liðinn frá því að Ísland varð fullvalda ríki. Um leið býð ég ykkur velkomin til þessarar ráðstefnu um eftirlit löggjafarþinga.

Lesa meira

1 7 8 9 10 11 172