Nýjustu færslur
Minningarorð um Halldóru Eldjárn, fyrrverandi forsetafrú
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti við lok þingfundar fyrir jólhlé minningarorð um Halldóru Eldjárn, fyrrv. forsetafrú sem lést 21. des. sl. Minningarorðin má í heild sinni hér.
Forseti Alþingis flytur ávarp á Bessastöðum 1. desember 2008
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti ávarp í síðdegismóttöku forseta Íslands á fullveldisdaginn, 1.desember 2008.
Ávarp forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssonar, í síðdegismóttöku forseta Íslands á Bessastöðum 1. des. 2008
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, forsætisráðherra, alþingismenn, og aðrir góðir gestir.
Ég vil leyfa mér fyrir hönd okkar gestanna að færa forseta Íslands og hans ágætu eiginkonu alúðar þakkir fyrir hlýjar móttökur á þessum 90. ára afmælisdegi íslensks fullveldis.
Ávarp forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssonar, við setningu ráðstefnu um eftirlit löggjafarþingsins með framkvæmdarvaldinu, á Hótel Hilton Nordica 1. des. 2008.
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti ávarp við setningu ráðtefnu um um eftirlit löggjafarþingsins með framkvæmdarvaldinu, sem haldin var á Hótel Hilton Nordica 1. des. 2008.
Ávarp forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssonar, við setningu ráðstefnu um eftirlit löggjafarþingsins með framkvæmdarvaldinu, á Hótel Hilton Nordica 1. des. 2008.
Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson, ágætu ráðstefnugestir.
Ég vil byrja á því að óska okkur öllum til hamingju með fullveldisdaginn, en í dag minnumst við þess að 90 ár eru liðinn frá því að Ísland varð fullvalda ríki. Um leið býð ég ykkur velkomin til þessarar ráðstefnu um eftirlit löggjafarþinga.