Nýjustu færslur

Ávarp forseta Alþingis við upphaf þingfundar miðvikudaginn 4. Febrúar 2009

Eftir beiðni forsætisráðherra var vikið frá starfsáætlun þingsin s.l. miðvikudag og haldinn þingfundur í kjördæmaviku þegar þingmenn áttu að vera á fundum í kjördæmunum. Ástæða var að ný ríkisstjórn hafði tekið við og nýr meirihluti á Alþingi krafðist þess með bréfi að gegnið yrði til kosninga um fastanefndir og forseta Alþingis. Við það tækifæri flutti ég  eftirfarandi ávarp

Lesa meira

1 5 6 7 8 9 171