Nýjustu færslur
Vefsvæði Ferðamálaáætlunar 2006–2015 opnað
í samræmi við ákvörðun Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra frá síðastliðnu hausti, er nú unnin í fyrsta skipti samræmd ferðamálaáætlun fyrir Ísland, tímabilið 2006–2015.
Starfsstöðvar Vegagerðarinnar verða efldar en ekki veiktar
Dæmalaus umræða hefur farið fram í vikublaðinu og vefritinu BB á Ísafirði um skipulagsbreytingar hjá Vegagerðinni.
Nýr þjóðvegur yfir Atlantshafið
Nýr sæstrengur sem tengir Ísland við Evrópu hefur verið tekinn í notkun. Strengurinn nefnist FARICE og með tilkomu hans hefur öryggi í tengingu Íslands við umheiminn stóraukist og flutningsgeta tals og gagna til útlanda þúsundfaldast.
Hvað segja útvegsmenn um fullyrðingar formanns Vélstjórafélagsins?
Í Fréttablaðinu birtist grein þar sem vitnað er í heimasíðu formanns Vélastjórafélagsins. Bregður formaðurinn ekki af vana sínum þegar hann rekur hornin í samgönguráðherra.
Stóraukið öryggi í tengingu Íslands við útlönd
Í dag kl. 15.00 opnaði samgönguráðherra FARICE-1 sæstrenginn formlega.