Nýjustu færslur

Nýr þjóðvegur yfir Atlantshafið

Nýr sæstrengur sem tengir Ísland við Evrópu hefur verið tekinn í notkun. Strengurinn nefnist FARICE og með tilkomu hans hefur öryggi í tengingu Íslands við umheiminn stóraukist og flutningsgeta tals og gagna til útlanda þúsundfaldast.

1 93 94 95 96 97 172