Nýjustu færslur
Ferðaþjónustan á fleygiferð
Í samgönguráðuneytinu hefur verið unnið mikið starf við að móta stefnu og efla ferðaþjónustuna sem gjaldeyrisskapandi atvinnugrein.
Forstöðumannafundur
19. janúar efndi samgönguráðherra til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins auk formanna ráða á þess vegum svo og forstjóra og formanni stjórnar Íslandspósts.
Skrifum Jóhanns Ársælssonar svarað
Afstaða Jóhanns Ársælssonar þingmanns Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi til landbúnaðarmála hefur stundum verið undarleg, ekki síður en skoðanir hans í sjávarútvegsmálum.
Vinna við stefnumótun í ferðamálum
Vinna er hafin við gerð ferðamálastefnu samgönguráðuneytisins fyrir tímabilið 2005-2015. Núverandi stefnumótun gildir til ársins 2005.
Samgönguráðherra heimsækir Umferðarstofu
Um áramótin voru umferðarmál færð frá dómsmálaráðuneytinu yfir til samgönguráðuneytisins. Af því tilefni heimsótti samgönguráðherra ásamt ráðuneytisstjóra og fleirum úr ráðuneytinu Umferðarstofu, mánudaginn 5. janúar.