Nýjustu færslur

Ferðaþjónustan á fleygiferð

Í samgönguráðuneytinu hefur verið unnið mikið starf við að móta stefnu og efla ferðaþjónustuna sem gjaldeyrisskapandi atvinnugrein.
 

Forstöðumannafundur

19. janúar efndi samgönguráðherra til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins auk formanna ráða á þess vegum svo og forstjóra og formanni stjórnar Íslandspósts.  

Skrifum Jóhanns Ársælssonar svarað

Afstaða Jóhanns Ársælssonar þingmanns Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi til landbúnaðarmála hefur stundum verið undarleg, ekki síður en skoðanir hans í sjávarútvegsmálum.

Samgönguráðherra heimsækir Umferðarstofu

Um áramótin voru umferðarmál færð frá dómsmálaráðuneytinu yfir til samgönguráðuneytisins. Af því tilefni heimsótti samgönguráðherra ásamt ráðuneytisstjóra og fleirum úr ráðuneytinu Umferðarstofu, mánudaginn 5. janúar.

1 94 95 96 97 98 172